Claims / Reclamaition
In case of a defective product or your product becomes defective. You must make your complaint within a “reasonable time” after you have discovered a defect. If you complain within two months after discovering a defect, it will always be regarded as within a reasonable time.
As law number 48/2003 regarding Sale of Consumer Goods in Iceland states. If a customer does not file a claim within 2 years of receiving the product, the right to file claim expires. If an item is supposed for a far more extended period of use then the deadline of filing a claim is 5 years from receiving the product.
Please send us an email at [email protected] titled “Claim“. The email should include order number, a description of the defect along with detailed pictures.
If you receive a damaged product following the delivery of your order. Please let us know right away so we can take appropriate action.
Íslenska
Ef ske kynni að vara reynist gölluð eða yrði gölluð þá skal viðskiptavinur koma á framfæri kvörtun við Húrra innan skynsamlegs tímaramma. Ef kvörtun berst á innan við tveimur mánuðum frá uppgötvun gallans þá er það alltaf talið skynsamlegur tímarammi. Líkt og lög um neytendakaup nr. 48/2003 kveða á um að ef viðskiptavinur leggur ekki fram kvörtun á innan við tveimur árum frá afhendingu þá rennur sá réttur viðskiptavina út. Ef noktun vöru er ætluð til talsvert lengri tíma þá rennur út réttur til kvartanna að fimm árum liðnum. Við munum gera allt í okkar valdi til þess að leysa vandamál er tengjast gölluðum vörum hratt og örugglega. Ef kvörtun er samþykkt þá stendur annaðhvort til boða viðgerð eða skipti á vöru. Í sumum tilvikum munum við endurgreiða að hluta til eða allt upprunalegt söluverð. Það fer eftir atvikum og aðstæðum í hverju tilviki fyrir sig.
Viðskiptavinir sem vilja koma á framfæri kvörtun er bent á að hafa samband við okkur. Viðskiptavinir geta einnig leitað til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem staðsett er í Borgartúni 21, frekari upplýsingar eru á www.kvth.is. Þeir sem búa utan Íslands er bent á vettvang Evrópusambandsins: https://ec.europa.eu/odr
Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á [email protected] titlað „Claim“. Pósturinn ætti að innihalda pöntunarnúmer, lýsingu af gallanum ásamt nákvæmum ljósmyndum. Ef vara reynist skemmd við afhendingu, vinsamlegast hafið samband eins fljótt og auðið er svo hægt sé að gera ráðstafanir.