VEFKÖKUSTEFNA

Húrra Reykjavík notar vefkökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Vefkökurnar skiptast í þrjá flokka, nauðsynlegar vefkökur, virknikökur og markaðssetningarkökur

Hvað eru vefkökur?

Vefkökur eru litlar gagnaskrár sem settar eru í tölvu, farsíma eða spjaldtölvu þegar vefsvæði er heimsótt. Þjónustuveitendur á netinu nota vefkökur mikið, til dæmis svo vefsvæði og þjónusta þeirra virki, eða virki betur, auk þess að útvega tölfræðilegar upplýsingar. Vefkökur sem eigandi vefsvæðis eða þjónustuveitandi stillir (í þessu tilviki JS Reykjavík ehf.) eru kallaðar „fyrstu aðila vefkökur“. Vefkökur sem aðrir en eigandi vefsvæðisins stilla eru kallaðar „þriðju aðila vefkökur“. Þriðju aðilar geta verið annars staðar en á Íslandi. Við munum hins vegar ekki flytja persónuupplýsingar út fyrir Evrópska efnahagssvæðið nema þegar viðeigandi löggjöf um persónuvernd leyfir það, til dæmis á grunni staðlaðra samningsskilmála, samþykkis þíns eða auglýsingar Persónuverndar um ríki sem veita persónuupplýsingum fullnægjandi vernd. Vefkökur frá þriðju aðilum gera það mögulegt að bjóða upp á eiginleika eða virkni frá þriðju aðilum á eða í gegnum vefsvæðið eða þjónustuna sem þú notar (s.s. auglýsingar, gagnvirkt efni og greiningar). Þeir þriðju aðilar sem stilla þessar „þriðju aðila vefkökur“ geta þekkt tölvuna þína bæði þegar hún heimsækir vefsvæðið eða þjónustuna sem um er að ræða og einnig þegar hún heimsækir tiltekin önnur vefsvæði eða þjónustu.

Nauðsynlegar vefkökur

Þessar vefkökur eru nauðsynlegar til að veita þér þá þjónustu sem er í boði gegnum vefsvæði okkar og til að nota suma af eiginleikum þess, eins og aðgang að öruggum svæðum. Vegna þess að þessar vefkökur eru nauðsynlegar til að birta vefsvæðin geturðu ekki hafnað þeim án þess að það hafi áhrif á virkni vefsvæða okkar. Þú getur útilokað þær eða eytt þeim með því að breyta stillingum vafrans eða smella á hafna í vefkökuborðanum.

Virknikökur

Þessar vefkökur safna upplýsingum sem notaðar eru annaðhvort í samanteknu formi til að hjálpa okkur að skilja hvernig vefsvæðin okkar eru notuð eða hversu gagnlegar markaðsherferðir okkar eru, eða til að hjálpa okkur að sérstilla vefsvæði okkar og forrit fyrir þig til þess að bæta upplifun þína, t.d. með vali á tungumáli og svæði. Þú getur útilokað þær eða eytt þeim með því að breyta stillingum vafrans eða smella á hafna í vefkökuborðanum.

Markaðssetningarkökur

Þessar vefkökur, sem eru vefkökur frá þriðju aðilum, eru notaðar til að gera auglýsingar meira viðeigandi fyrir þig og áhugamál þín. Þær gegna einnig hlutverkum á borð við að koma í veg fyrir að sama auglýsingin birtist aftur og aftur, tryggja að auglýsingar birtist á réttan hátt og í sumum tilvikum að velja auglýsingar á grunni áhugamála þinna. Velja má að samþykkja ekki þessar vefkökur eða eyða þeim síðar eða smella á hafna í vefkökuborðanum.

Persónuverndarstefnu má finna

hér

Hverfisgata 18A

101 Reykjavík

+354 5717101

hurra@hurrareykjavik.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagur - laugardagur

11:00-18:00

Sunnudagur

13:00-17:00

PANTANIR

Sendingar

Vöruskil

Endurkröfur

© 2024 Húrra Reykjavík